16.3.2007 | 22:45
Halla Gunnarsdóttir ţjálfari KFF og Ţróttar Nes.
Ţá er ţađ orđiđ öruggt. Halla Gunnarsdóttir ţingfréttaritari Morgunblađsins mun ţjálfa Fjarđabyggđ í sumar, ţađ er ađ segja meistarflokk kvenna. Já og ekki nóg međ ţađ heldur mun hún líka ţjálfa 5. flokk kvenna hjá Ţrótti Nes.Ţetta eru náttúrulega stórkostlegar fréttir fyrir kvennaknattspyrnuna ekki bara í Fjarđabyggđ heldur fyrir allt austurland.
Ţegar ég og Friđrik félagi minn og lyfjafrćđingur vorum ađ velta fyrir okkur hvern viđ ćttum ađ fá til ađ ţjálfa Fjarđabyggđ komu nokkur nöfn til greina. En svo datt okkur í hug Halla. Viđ peppuđum okkur upp í ţađ ađ hafa samband viđ hana og hćttum ţessari minnimáttarkend. Hún neitađi okkur fyrst en viđ gáfumst ekki upp og náđum ađ sannfćra hana ađ sćlan er fyrir austan, og ţađ tókst. Hún er semsagt ađ koma til okkar í vor og erum viđ sem stöndum ađ ráđningu hennar afar stoltir ţessa dagana.
Halla er ótrúlega veraldarvön ţrátt fyrir ungan aldur. Hún hefur ferđast víđa, kynnt sér hinar ólíkustu ţjóđir og menningu ţeirra. Gefiđ út flotta ferilskrá http://greinarhg.blog.is/blog/greinarhg/entry/116693/ ţar sem má sjá knattspyrnutengda reynslu hennar frá 1998.
Halla, vertu velkomin til Fjarđabyggđar.
Skora á ykkur kćru blogglesarar ađ taka ţátt í skođannarkönnunni hér til hliđar á síđunni.
Kv. Sir Arnar formađur kvennaráđs KFF.
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
15.3.2007 | 11:40
Hann fer
![]() |
Marca fullyrđir ađ Ronaldo fari til Real Madrid |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.3.2007 | 09:47
Jónína og Jóhannes
Mér sýnist ţetta vera mjög flókiđ ástarmál milli Jónínu og Jóhannesar. Trúlega eru peningamálin ađ gera útaf viđ Jónínu, kannski af ţví ađ ţeir Baugs-feđgar hafa ekki veriđ tilbúnir ađ gefa Jónínu bita af kökunni. Kannski heldur Jónína ađ hamingjan ein og sér sé fólgin í peningum. Allavegana lćtur hún eins og hún sé óhamingjusamasta mannskja í heimi eftir ađ Jóhannes gafst upp á henni og hún veit af öllum peningunum hjá honum.
![]() |
Sagđist hafa heyrt ađ Baugur ćtti ađ borga bátinn |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.3.2007 | 23:19
Fyrsta bloggfćrsla
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Tónlistarspilari
127 dagar til jóla
Tenglar
Mikilvćgar síđur
- Gíslína Dögg Prestfrúin í Vestmannaeyjum
- KFF - Gellur Flottar píur
- KFF - Knattspyrnufélag Fjarðabyggðar
- Virtasta og besta félagslið Evrópu Rauđi herinn
- samtök áhugamanna um 45sec Faxe er góđur
- Tippið
Áhugaverđir bloggarar
-
Frú Ingibjörg
Stjórnandinn
eiginkonan -
Stefán Jón Hafstein
Namibía
Stefán Jón -
Gnýr Guđmundsson
Kóngurinn í Odense
Vindmyllubóndinn -
Hugi Ţórđarson
Ţvílíkur snilli ţessi mađur.
hugi.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.8.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 546
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar