Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2007

Ţú hýri Öxnadalur

jćja, ţá er hinu fyrsta fjölskyldumóti lokiđ hjá Árhvammsćttinni. Ţetta var hiđ skemmtilegasta mót og allir skemmtu sér vel ţrátt fyrir frekar blautt veđurfar. Fólk byrjađi ađ týnast á svćđiđ um kvöldmatarleitiđ á fimmtudag og ţeir síđustu komu um tíuleiti á föstudagskveldiđ. Ég og mín stórskemmtilega mágkona, Rannveig, hér eftir nefnd Rannveig ísdrottning skipulögđum ţessa samkomu af myndarbrag. Fariđ var í skođunarferđ um fjörđinn undir leiđsögn Ţórđar Júlíussonar frá Skorrastađ og skartađi Norđfjörđur sínu "versta" útliti á međan sú ferđ stóđ yfir.  Einnig var fariđ á golfmót sem ţótti takast einstaklega vel og var fólki tíđrćtt um ţá veđurblíđu sem ţađ fékk á ţví móti. Annars voru vegleg verđlaun veitt fyrir fyrstu ţrjú sćtin og kom ţađ í hlut sameinađs liđs frá Íslandi og Fćreyjum ađ hreppa fyrsta sćtiđ. Mikill varđeldur var á laugardagskveldinu og vakti hann athygli sveitamanna sem streymdu ţar ađ í stórum hópum. Lagiđ var tekiđ viđ undirleik Júlla, (nćst minnsta bróđur mínum) og ómađi söngurinn um allan fjörđinn. Á laugardeginum var síđan fjölmennt á stórleik umferđarinnar hjá 5. flokki kvenna á Norđfjarđarvelli en ţá áttust viđ Ţróttur og Einherji/Huginn. Fyrir leikinn hét Tóti, (minnsti bróđir minn) Önnu Margréti 1.000 krónur fyrir hvert mark sem hún myndi skora. Anna Margrét skorađi fljótlega í leiknum og ţegar Tóta var sagt ađ stađna vćri orđinn 8-1 ţá ţorđi hann ekki ađ spyrja hvađ Anna Margrét vćri búin ađ skora mörg, heldur leit ofan í seđlaveskiđ sitt og sá fram á gríđarleg útgjöld ţessa helgi. En Anna Margrét skorađi ađeins eitt mark og fékk sínar ţúsund krónur fyrir. En ţađ sem stendur uppúr eftir ţessa stórkostlegu helgi er ţađ ađ öll mín systkini mćttu og mínir foreldrar og góđur slatti af börnum systkina minna og ţeirra fjölskyldur. Og hvađ veđriđ var gott or not. Takk fyrir frábćra helgi og endurtökum ţetta ađ ári undir stjórn Siggu og Heiđars (stćrstur af brćđrum mínum).

 

Ćttjarđarljóđ 

Inní Öxnadalnum,

ţar árbakkanum,

er sú ćskuslóđ drauma minna.

Ţar eru hólar og tún,

ţar er tindur á brún,

ţar má töfrandi kraftinn finna.

 

Upp til fjalla er fé,

ég međ augunum sé,

ţá fegurđ sem svífur ţar rótt.

Ţar er sumar og sól,

ţar er mitt höfuđból,

og stjörnubjört, hvít vetrarnótt.

           

            Inní Öxnadalnum

            er sú ćskuslóđ drauma minna.

Ţar eru hólar og tún,

ţar er tindur á brún,

ţar má töfrandi kraftinn finna.

 

Lag: Fram í heiđanna ró

Texti: Sir Arnar.

 


KFF snýr dćminu viđ og Séra Jón á Bćgisá var ekki frá Bćgisá í Öxnadal

Já stelpurnar í KFF unnu loksins leik síđast liđinn mánudag. Eftir brösugt gengi undanfarna leiki ţá kom góđur sigur ţeirra á Hömrunum sem endađi 3 - 1. Ţćr höfđu ađ vísu spilađ viđ Hamrana viku fyrr fyrir norđan og töpuđ ţar ósanngjarnt 4-2 svo ţćr vissu upp á hár hvađ ţurfti ađ gera til ađ snúa dćminu viđ.

Annars lagđi ég leiđ mína upp á Hraunsvatn í Öxnadal á mánudaginn međ fjölskyldunni minni og var ţađ hreint út sagt frábćrt. Ţetta er gríđarleg náttúruperla sem tengist Jónasi Hallgrímssyni skáldi. Jónas var gott skáld og ţađ var Séra Jón Ţorláksson frá Bćgisá líka, en hann er jafnan kenndur viđ Bćgisá í Öxnadal sem er eitt mesta bull sem kennt er í íslenskum námsbókum í dag. Séra Jón Ţorláksson bjó á Bćgisá á Ţelamörk sem tilheyrir Glćsibćjarhreppi og Glćsibćjarhreppur hefur aldrei veriđ í Öxnadal og mun aldrei verđa. Kenning mín er sú ađ ţađ hefur ţótt bara auđveldara ađ kenna hann viđ Öxnadal ţví Jónas Hallgrímsson var svo helvíti flott skáld og var frá Hrauni og síđar Steinsstöđum í Öxnadal og bćrinn Bćgisá er til í Öxnadal.  Ţeir eru reyndar tveir Bćgisár bćirnir annar heitir Syđri - Bćgisá og er í Öxnadal og hinn heitir Ytri - Bćgisá og er í Glćsibćjarhreppi á Ţelamörk og ţar var prestsetur fram á 20. öld. og ţar bjó Séra Jón Ţorláksson. Ţessari villu ţarf ađ koma sem fyrst út úr kennslubókum nútímans.


Sir Arnar Guðmundsson

Guðmundur Arnar Guðmundsson
Guðmundur Arnar Guðmundsson

Lífið er fótbolti......

Tónlistarspilari

Sir Arnar - Áriđ langa söngur Júlíus Guđmundsson

235 dagar til jóla

Áhugaverđir bloggarar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 375

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband