Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
24.11.2008 | 22:07
Norski skógarkötturinn
12.10.2008 | 22:28
Davíð Oddsson !
Það er þrennt sem ég skil ekki í þjóðfélaginu hér. Í fyrsta lagi, af hverju er ekki búið að lækka stýrivextina? Í öðru lagi, af hverju erum við ekki búin að sækja um aðild að ESB? Og í þriðja lagi af hverju gengur Davíð Oddsson laus?
14.9.2007 | 10:39
Frábært eða hvað?
Vissulega ber að fagna því að Kínverjar ætli að fækka dauðarefsingum en hitt er annað mál að það er fáránlegt að á 21. öldinni skulu menn vera dæmdir til dauða. Það er reyndar ekki svo að maður geti sagt að það séu bara kommarnir sem drepa seka menn ó nei. Bandarísk stjórnvöld eru enn að myrða sakborninga í sumum fylkjum Bandaríkjanna og finnst það bara sjálfsagt mál. Okkur finnst þetta vera hörð refsing ef þetta er þá einhver refsing á annað borð. Mér finnst það alla veganna ekki, þetta eru bara hrein og klár morð.
Á Íslandi fá menn þriggja til fjögurra ára dóm fyrir að nauðga og misþyrma konu á hrottafenginn hátt. Menn fá líka svipaða dóma fyrir skjalafals og skattsvik. Spyrja má sig hvort er meiri glæpur?
Það er hreint út sagt með ólíkindum að dómurum þessara þjóða skuli vera veitt það vald að geta með einu hamarshöggi ákveðið hvort sakborningur skuli drepinn eður ei.
Kínversk stjórnvöld vilja draga úr dauðarefsingum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlistarspilari
33 dagar til jóla
Tenglar
Mikilvægar síður
- Gíslína Dögg Prestfrúin í Vestmannaeyjum
- KFF - Gellur Flottar píur
- KFF - Knattspyrnufélag Fjarðabyggðar
- Virtasta og besta félagslið Evrópu Rauði herinn
- samtök áhugamanna um 45sec Faxe er góður
- Tippið
Áhugaverðir bloggarar
-
Frú Ingibjörg
Stjórnandinn
eiginkonan -
Stefán Jón Hafstein
Namibía
Stefán Jón -
Gnýr Guðmundsson
Kóngurinn í Odense
Vindmyllubóndinn -
Hugi Þórðarson
Þvílíkur snilli þessi maður.
hugi.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Íþróttir
- Hafsteinn Óli lék fyrir Grænhöfðaeyjar
- Kvaddur hjá kanadíska liðinu
- Ráðinn aðstoðarþjálfari Fjölnis
- Snýr aftur til Íslandsmeistaranna
- Tap gegn Englandi í átta marka leik
- Ósáttur hjá franska stórliðinu
- Ótrúleg VAR mistök í Þjóðadeildinni
- Enn meiðsli hjá íslenska landsliðsmanninum
- Steinlá gegn Víkingi en seldur fyrir metfé
- Áfall fyrir Liverpool-leikinn