Fćrsluflokkur: Tónlist
20.10.2007 | 23:14
Bakhjarl uppá milljón
Er búinn ađ setja fleiri lög í Spilarann. Nú vantar mig bara einhverja vellauđuga bakhjarla til ađ ég geti gefiđ út eitt stykki plötu. Ţeir bakhjarlar ţurfa bara ađ ábyrgjast svona c.a. 1 milljón. Eru einhverjir sem treystir sér í ţetta verkefni.
Tónlist | Breytt s.d. kl. 23:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)
8.10.2007 | 21:55
Til eru frć sem ţroskast seint.
Ţá er lokiđ trúbadorahátíđinni ţetta áriđ. Ţađ fór einsog mig grunađi međ laugardagskvöldiđ, ţeir félagarnir komust ekki ţar sem veđurguđirnir létu til sín taka. Ég spilađi ţó á laugardagskveldinu í Egilsbúđ og gekk ţađ bara ágćtlega ţrátt fyrir hálsbólgu og fámenni.
Á sunnudagskveldiđ fórum ég og Guđmundur R. til Mjóafjarđar og héldum ţar um klukkutíma tónleika sem gengu bara mjög vel, ađ vísu ţjáđist Gummi af hálsbólgu af verri gerđinni en ţrćlađi sér í gegnum prógrammiđ sitt viđ góđar undirtektir heimamanna. Síđan flutti ég nokkur frumsaminn lög og tók svo nokkur lög af ţekktari gerđinni og verđur ekki annađ sagt en ađ Mjófirđingar hafi tekiđ vel viđ sér og skemmt sér konunglega.
Vil svo benda ykkur á tónlistaspilarann hérna til hliđar á síđunni en ţar er ég búinn ađ setja inn nokkur lög eftir mig. Ţetta er fyrsta skrefiđ ađ ţví ađ koma einhverju frá mér til almennings, Gummi skorar nefnilega alltaf á mig um hverja trúbadorahátíđ ađ gefa út eitt stykki plötu. Ţetta er kannski byrjunin.
Tónlist | Breytt s.d. kl. 21:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
Tónlistarspilari
33 dagar til jóla
Tenglar
Mikilvćgar síđur
- Gíslína Dögg Prestfrúin í Vestmannaeyjum
- KFF - Gellur Flottar píur
- KFF - Knattspyrnufélag Fjarðabyggðar
- Virtasta og besta félagslið Evrópu Rauđi herinn
- samtök áhugamanna um 45sec Faxe er góđur
- Tippið
Áhugaverđir bloggarar
-
Frú Ingibjörg
Stjórnandinn
eiginkonan -
Stefán Jón Hafstein
Namibía
Stefán Jón -
Gnýr Guđmundsson
Kóngurinn í Odense
Vindmyllubóndinn -
Hugi Ţórđarson
Ţvílíkur snilli ţessi mađur.
hugi.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar