Færsluflokkur: Vísindi og fræði
21.3.2007 | 18:13
Hvað er að?
Það var náttúrulega bara búið að segja að það væri ekkert ferðaveður þarna strax í morgun, ég held nánast á öllum útvarpsstöðvum og öðrum fjölmiðlum. En hvað er að? Samt fer fólk af stað. Skilur fólk ekki orðin "ekkert ferðaveður" eða hvað? Ég þekki mjög vel til þarna í Öxnadalnum og Öxnadalsheiðarinnar og þegar kemur tilkynning um að Öxnadalsheiði er ófær vegna veðurs þá er hún ófær.
Flutningabifreið fór út af á Öxnadalsheiði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlistarspilari
33 dagar til jóla
Tenglar
Mikilvægar síður
- Gíslína Dögg Prestfrúin í Vestmannaeyjum
- KFF - Gellur Flottar píur
- KFF - Knattspyrnufélag Fjarðabyggðar
- Virtasta og besta félagslið Evrópu Rauði herinn
- samtök áhugamanna um 45sec Faxe er góður
- Tippið
Áhugaverðir bloggarar
-
Frú Ingibjörg
Stjórnandinn
eiginkonan -
Stefán Jón Hafstein
Namibía
Stefán Jón -
Gnýr Guðmundsson
Kóngurinn í Odense
Vindmyllubóndinn -
Hugi Þórðarson
Þvílíkur snilli þessi maður.
hugi.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar