Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Menning og listir

Trúbadorhátíđ Íslands 2007

Ţá er ţađ nánast komiđ á hreint. Ég mun taka nett kast á kassagítar minn og misţyrma raddböndunum mínum á Trúbadorhátíđ Íslands ţetta áriđ. Ţađ er hinn bráđgáfađi flokksbróđir minn sem er eigandi ţessarar hátíđar, Guđmundur R sem skipuleggur ţessa hátíđ. Ég mun spila á Norđfirđi á laugardagskvöldinu 6. október Á efnisskránni verđa frumsaminn lög frá pönktímabilinu 84´- 85´Halo Sjáiđ ţiđ ţetta ekki fyrir ykkur, Sir Arnar uppá sviđi međ gítarinn í rifnum gallabuxum og grćnum hermannabol sem stendur "fokk u" aftan áDevil

Ţá er ţađ svo nokkuđ ljóst ađ ég mun í fyrsta sinn á ferli mínum sem tónlistarmađur trođa upp í Mjóafirđi og er ţađ nú ađ verđa minn síđasti sjéns ţar sem ferill minn er nánast á enda. Ţar mun ég kyrja mína söngva á samt öđrum lögum ţann 7. október ásamt eiganda hátíđarinnar. Ekki nóg međ ţađ, trúlega mun ég í fyrsta skiptiđ á ćvi minni fara keyrandi í Mjóafjörđ. Ég hef nefnilega fariđ nokkrum sinnum á bát í fjörđinn mjóa og ţađ mundi sennilega seint teljast einhver sjómennska ađ sigla frá Norđfirđi yfir í Mjóafjörđ en ţađ er nú samt alveg nóg fyrir mitt sjómannshjarta.

Hvet alla sem leyfi hafa til ađ mćta á Trúbadorhátíđ Íslands 2007 sem verđur helgina 5. - 7. október.


Sir Arnar Guðmundsson

Guðmundur Arnar Guðmundsson
Guðmundur Arnar Guðmundsson

Lífið er fótbolti......

Tónlistarspilari

Sir Arnar - Áriđ langa söngur Júlíus Guđmundsson

33 dagar til jóla

Áhugaverđir bloggarar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.