30.3.2007 | 15:04
Merkilegt
Afhverju fór þetta fólk ekki á Hallærisplanið og mótmælti þar eins og þeir sem mótmæltu álveri fyrir austan? Sé engan mun á því, Hafnarfjörður tilheyrir jú landsbyggðinni.
![]() |
Hafnfirsk ungmenni mótmæla álversstækkun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlistarspilari
267 dagar til jóla
Tenglar
Mikilvægar síður
- Gíslína Dögg Prestfrúin í Vestmannaeyjum
- KFF - Gellur Flottar píur
- KFF - Knattspyrnufélag Fjarðabyggðar
- Virtasta og besta félagslið Evrópu Rauði herinn
- samtök áhugamanna um 45sec Faxe er góður
- Tippið
Áhugaverðir bloggarar
-
Frú Ingibjörg
Stjórnandinn
eiginkonan -
Stefán Jón Hafstein
Namibía
Stefán Jón -
Gnýr Guðmundsson
Kóngurinn í Odense
Vindmyllubóndinn -
Hugi Þórðarson
Þvílíkur snilli þessi maður.
hugi.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ef hinn hýri Hafnarfjörður tilheyri landsbyggðinni þá tilheyra Vestmannaeyjar Kanaríeyjum. Hafnarfjörður tilheyrir höfuðborgarsvæðinu, og það væri fásinna að rjúka í risaframkvæmd á svæði þar sem þennslan virðist ekki eiga sér nein takmörk. Skortur á vinnuafli við húsbyggingar og þess hátta. Ef af stækkun álvers í Hafnarf. verður þá þýðir það einfaldlega hærri vexti fyrir alla landsmenn.
Góðar kveðjur úr Eyjum. Vonandi eruð þið búin að taka 8. sept. frá til að samgleðjast mér og kærustunni minni þegar við göngum í hjónaband.
Guðmundur Örn Jónsson, 31.3.2007 kl. 21:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.