12.6.2007 | 13:41
Plan fyrir mótmælendur
Hvað er það sem ekki er gert fyrir þessa mótmælendur. Bechtel með sérstakt plan fyrir þá, með vatnssalerni og eldunaraðstöðu. Það er greinilega gott að vera mótmælandi.
![]() |
Mótmælendur við álver Alcoa-Fjarðaáls í Reyðarfirði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlistarspilari
82 dagar til jóla
Tenglar
Mikilvægar síður
- Gíslína Dögg Prestfrúin í Vestmannaeyjum
- KFF - Gellur Flottar píur
- KFF - Knattspyrnufélag Fjarðabyggðar
- Virtasta og besta félagslið Evrópu Rauði herinn
- samtök áhugamanna um 45sec Faxe er góður
- Tippið
Áhugaverðir bloggarar
-
Frú Ingibjörg
Stjórnandinn
eiginkonan -
Stefán Jón Hafstein
Namibía
Stefán Jón -
Gnýr Guðmundsson
Kóngurinn í Odense
Vindmyllubóndinn -
Hugi Þórðarson
Þvílíkur snilli þessi maður.
hugi.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.10.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mótmælendur hafa greinilega ekki áhyggjur af peninga leysi við það að missa af vinnu.
Fannar frá Rifi, 12.6.2007 kl. 13:51
Það er magnað að lesa þessa frétt þar sem m.a. kemur fram að ekki hafi náðst í lögregluna vegna málsins!!! Bíddu hvaða máls? Hvað ætlar fréttamaðurinn að spyrja lögregluna um?
Að allt öðru. Við hlökkum til að sjá ykkur hér í Eyjum á pæjumótinu. A.T.H. í Vestmannaeyjum eru engin álver en það eru hins vegar 4 bensínstöðvar hérna.
Guðmundur Örn Jónsson, 12.6.2007 kl. 16:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.