12.6.2007 | 13:41
Plan fyrir mótmælendur
Hvað er það sem ekki er gert fyrir þessa mótmælendur. Bechtel með sérstakt plan fyrir þá, með vatnssalerni og eldunaraðstöðu. Það er greinilega gott að vera mótmælandi.
Mótmælendur við álver Alcoa-Fjarðaáls í Reyðarfirði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlistarspilari
33 dagar til jóla
Tenglar
Mikilvægar síður
- Gíslína Dögg Prestfrúin í Vestmannaeyjum
- KFF - Gellur Flottar píur
- KFF - Knattspyrnufélag Fjarðabyggðar
- Virtasta og besta félagslið Evrópu Rauði herinn
- samtök áhugamanna um 45sec Faxe er góður
- Tippið
Áhugaverðir bloggarar
-
Frú Ingibjörg
Stjórnandinn
eiginkonan -
Stefán Jón Hafstein
Namibía
Stefán Jón -
Gnýr Guðmundsson
Kóngurinn í Odense
Vindmyllubóndinn -
Hugi Þórðarson
Þvílíkur snilli þessi maður.
hugi.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mótmælendur hafa greinilega ekki áhyggjur af peninga leysi við það að missa af vinnu.
Fannar frá Rifi, 12.6.2007 kl. 13:51
Það er magnað að lesa þessa frétt þar sem m.a. kemur fram að ekki hafi náðst í lögregluna vegna málsins!!! Bíddu hvaða máls? Hvað ætlar fréttamaðurinn að spyrja lögregluna um?
Að allt öðru. Við hlökkum til að sjá ykkur hér í Eyjum á pæjumótinu. A.T.H. í Vestmannaeyjum eru engin álver en það eru hins vegar 4 bensínstöðvar hérna.
Guðmundur Örn Jónsson, 12.6.2007 kl. 16:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.