Leita í fréttum mbl.is

KFF snýr dćminu viđ og Séra Jón á Bćgisá var ekki frá Bćgisá í Öxnadal

Já stelpurnar í KFF unnu loksins leik síđast liđinn mánudag. Eftir brösugt gengi undanfarna leiki ţá kom góđur sigur ţeirra á Hömrunum sem endađi 3 - 1. Ţćr höfđu ađ vísu spilađ viđ Hamrana viku fyrr fyrir norđan og töpuđ ţar ósanngjarnt 4-2 svo ţćr vissu upp á hár hvađ ţurfti ađ gera til ađ snúa dćminu viđ.

Annars lagđi ég leiđ mína upp á Hraunsvatn í Öxnadal á mánudaginn međ fjölskyldunni minni og var ţađ hreint út sagt frábćrt. Ţetta er gríđarleg náttúruperla sem tengist Jónasi Hallgrímssyni skáldi. Jónas var gott skáld og ţađ var Séra Jón Ţorláksson frá Bćgisá líka, en hann er jafnan kenndur viđ Bćgisá í Öxnadal sem er eitt mesta bull sem kennt er í íslenskum námsbókum í dag. Séra Jón Ţorláksson bjó á Bćgisá á Ţelamörk sem tilheyrir Glćsibćjarhreppi og Glćsibćjarhreppur hefur aldrei veriđ í Öxnadal og mun aldrei verđa. Kenning mín er sú ađ ţađ hefur ţótt bara auđveldara ađ kenna hann viđ Öxnadal ţví Jónas Hallgrímsson var svo helvíti flott skáld og var frá Hrauni og síđar Steinsstöđum í Öxnadal og bćrinn Bćgisá er til í Öxnadal.  Ţeir eru reyndar tveir Bćgisár bćirnir annar heitir Syđri - Bćgisá og er í Öxnadal og hinn heitir Ytri - Bćgisá og er í Glćsibćjarhreppi á Ţelamörk og ţar var prestsetur fram á 20. öld. og ţar bjó Séra Jón Ţorláksson. Ţessari villu ţarf ađ koma sem fyrst út úr kennslubókum nútímans.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Örn Jónsson

Ég hef grun um ađ finnst kollegi minn Jón Ţorláksson hafi veriđ svona gott skáld ţá hafi menn einfaldlega reiknađ međ ađ hann vćri úr Öxnadalnum, enda marg sannađ ađ ţađan kemur yfirleitt allt ţađ sem best er.

Guđmundur Örn Jónsson, 12.7.2007 kl. 12:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Sir Arnar Guðmundsson

Guðmundur Arnar Guðmundsson
Guðmundur Arnar Guðmundsson

Lífið er fótbolti......

Tónlistarspilari

Sir Arnar - Áriđ langa söngur Júlíus Guđmundsson

33 dagar til jóla

Áhugaverđir bloggarar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 482

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband