2.8.2007 | 22:50
Er kominn heim, vildi bara láta ykkur vita.
Já ég er kominn heim úr fríi frá kóngsins Köpinhafn. Er tilbúinn ađ takast á viđ Neistaflug og ţví er allt eins og ţađ á ađ vera. Ţađ var frábćrt ađ vera í Danaveldinu, fengum bćđi sól og rigningu og slatta af bitum(mug-bitum). Sumarhúsiđ var frábćrt, stórt og rúmgott. Bíllinn sem viđ leigđum var líka góđur og notuđum viđ hann óspart. Norđ-austur horn Jótlands var skođađ nokkuđ vel en auk ţess var fariđ í regnskógana í Randers og Legoland. Bjórinn var eins og mađur bjóst viđ, bara nokkuđ góđur. Ađ endingu eyddum viđ síđustu ţremur dögunum í kóngsins Köpinhafn auk ţess ađ heimsćkja einn af mínum bestu vinum Gnýr Guđmundsson en hann býr í Odense ásamt sinn fjölskyldu. Fariđ var í gönguferđ međ Gulla Ara og er ţađ alltaf jafn gaman en viđ hjónakornin fórum líka í fyrra. Síđasta daginn fórum viđ svo í Tívoli ţar sem börnin skemmtu sér vel og voru stóri rússíbaninn og fallturninn tćklađir í spađ. Stefnan er svo ađ fara aftur til Danmerkur á nćsta ári og taka ţá suđur hluta Jótlands og Fjón í ţeirri ferđ.
Tónlistarspilari
33 dagar til jóla
Tenglar
Mikilvćgar síđur
- Gíslína Dögg Prestfrúin í Vestmannaeyjum
- KFF - Gellur Flottar píur
- KFF - Knattspyrnufélag Fjarðabyggðar
- Virtasta og besta félagslið Evrópu Rauđi herinn
- samtök áhugamanna um 45sec Faxe er góđur
- Tippið
Áhugaverđir bloggarar
-
Frú Ingibjörg
Stjórnandinn
eiginkonan -
Stefán Jón Hafstein
Namibía
Stefán Jón -
Gnýr Guđmundsson
Kóngurinn í Odense
Vindmyllubóndinn -
Hugi Ţórđarson
Ţvílíkur snilli ţessi mađur.
hugi.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Huggulegt fólk í danskri sól. Dejligt! Verst međ ţetta slagsmálaađkomuliđ sem var ađ vesenast á Neistanum. Örugglega allt ađkomumenn!!!
Magnús Ţór Jónsson, 6.8.2007 kl. 20:53
Já Maggi ţetta er ótrúlegt liđ og ótrúlegar fréttir. Fréttirnar af öllum ţessum slagsmálum eru sumar hverjar stórlegar ýktar, en eitthvađ var ţó um minniháttar pústra jafnt hjá heimamönnum sem ađkomuskríl.
Guđmundur Arnar Guđmundsson, 7.8.2007 kl. 13:15
Velkominn heim!
Ţađ er bara ađ mćta á Ţjóđhátíđ í Eyjum á nćsta ári, ţar elska allir friđinn og kyssa á kviđinn.
Guđmundur Örn Jónsson, 7.8.2007 kl. 13:21
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.