4.9.2007 | 12:38
Einu sinni hafđi ég álit á Guđjóni
En í dag ţá hefur hann tapađ allri ţeirri virđingu sem hann var búinn ađ vinna sér inn sem landsliđsţjálfari og ţegar hann kom Stoke upp í 1. deild. Ég held ađ hann sé ađ yfirkeyra sig af hroka og óheiđarleika í garđ íslenskrar knattspyrnu sem á ekki ađ koma knattspyrnuţjálfun viđ. Spurning hvort hann ţurfi ekki ađ koma sér í međferđ í heiđarleika og sannyndum. Mćli međ ađ hann einbeiti sér bara ađ ţví ađ vera ţjálfari og hćtta ađ láta hafa eftir sér einhverja vitleysu í fjölmiđlum.
![]() |
Guđjón undrast ađ Bjarni sé ekki í landsliđshópnum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Tónlistarspilari
266 dagar til jóla
Tenglar
Mikilvćgar síđur
- Gíslína Dögg Prestfrúin í Vestmannaeyjum
- KFF - Gellur Flottar píur
- KFF - Knattspyrnufélag Fjarðabyggðar
- Virtasta og besta félagslið Evrópu Rauđi herinn
- samtök áhugamanna um 45sec Faxe er góđur
- Tippið
Áhugaverđir bloggarar
-
Frú Ingibjörg
Stjórnandinn
eiginkonan -
Stefán Jón Hafstein
Namibía
Stefán Jón -
Gnýr Guđmundsson
Kóngurinn í Odense
Vindmyllubóndinn -
Hugi Ţórđarson
Ţvílíkur snilli ţessi mađur.
hugi.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hrokinn er ađ kaffćra Guđjón og svo dregur hann Bjarna međ sér niđur í skítinn. Guđjón á t.d. ađ skammast sín vegna ummćla um dómgćslu í sumar, en ađ skammast sín er nokkuđ sem er ekki í hans orđabók og ţađ virđist ganga í erfđir.
Stefán
Stefán (IP-tala skráđ) 4.9.2007 kl. 13:37
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.