25.9.2007 | 10:43
Trúbadorhátíđ Íslands 2007
Ţá er ţađ nánast komiđ á hreint. Ég mun taka nett kast á kassagítar minn og misţyrma raddböndunum mínum á Trúbadorhátíđ Íslands ţetta áriđ. Ţađ er hinn bráđgáfađi flokksbróđir minn sem er eigandi ţessarar hátíđar, Guđmundur R sem skipuleggur ţessa hátíđ. Ég mun spila á Norđfirđi á laugardagskvöldinu 6. október Á efnisskránni verđa frumsaminn lög frá pönktímabilinu 84´- 85´ Sjáiđ ţiđ ţetta ekki fyrir ykkur, Sir Arnar uppá sviđi međ gítarinn í rifnum gallabuxum og grćnum hermannabol sem stendur "fokk u" aftan á
Ţá er ţađ svo nokkuđ ljóst ađ ég mun í fyrsta sinn á ferli mínum sem tónlistarmađur trođa upp í Mjóafirđi og er ţađ nú ađ verđa minn síđasti sjéns ţar sem ferill minn er nánast á enda. Ţar mun ég kyrja mína söngva á samt öđrum lögum ţann 7. október ásamt eiganda hátíđarinnar. Ekki nóg međ ţađ, trúlega mun ég í fyrsta skiptiđ á ćvi minni fara keyrandi í Mjóafjörđ. Ég hef nefnilega fariđ nokkrum sinnum á bát í fjörđinn mjóa og ţađ mundi sennilega seint teljast einhver sjómennska ađ sigla frá Norđfirđi yfir í Mjóafjörđ en ţađ er nú samt alveg nóg fyrir mitt sjómannshjarta.
Hvet alla sem leyfi hafa til ađ mćta á Trúbadorhátíđ Íslands 2007 sem verđur helgina 5. - 7. október.
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Tónlistarspilari
33 dagar til jóla
Tenglar
Mikilvćgar síđur
- Gíslína Dögg Prestfrúin í Vestmannaeyjum
- KFF - Gellur Flottar píur
- KFF - Knattspyrnufélag Fjarðabyggðar
- Virtasta og besta félagslið Evrópu Rauđi herinn
- samtök áhugamanna um 45sec Faxe er góđur
- Tippið
Áhugaverđir bloggarar
-
Frú Ingibjörg
Stjórnandinn
eiginkonan -
Stefán Jón Hafstein
Namibía
Stefán Jón -
Gnýr Guđmundsson
Kóngurinn í Odense
Vindmyllubóndinn -
Hugi Ţórđarson
Ţvílíkur snilli ţessi mađur.
hugi.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Íţróttir
- Fyrrverandi landsliđsmanni hrađađ á sjúkrahús
- Rannsaka enn mál dómarans
- Verđur áfram í Garđabć
- Hafsteinn Óli lék fyrir Grćnhöfđaeyjar
- Kvaddur hjá kanadíska liđinu
- Ráđinn ađstođarţjálfari Fjölnis
- Snýr aftur til Íslandsmeistaranna
- Tap gegn Englandi í átta marka leik
- Ósáttur hjá franska stórliđinu
- Ótrúleg VAR mistök í Ţjóđadeildinni
Athugasemdir
Gangi ţér vel í trúbatoraslarkinu. ţví miđur held ég ađ pönktímabilinu hafi veriđ lokiđ 84-85 ţađ hefđi mín vegna mátt endast betur!
Gulli litli, 25.9.2007 kl. 10:54
... hummmm ... máliđ međ ţessa lýsingu hjá ţér á sjálfumţér í rifnum gallabuxum og svo frv.... ég nefninlega sé ţig alveg fyrir mér svoleiđis... og međ jafn sítt hár niđur ađ erum og greitt í pík,.... hehehe gangi ţér annars bara vel á ţessari hátíđ... kveđja ađ norđan
Jenný Dögg (IP-tala skráđ) 26.9.2007 kl. 15:55
Ţađ vćri nú gaman ef ţú tćkir ţađ saman á hvađa stöđum ţú hefur spilađ í gegnum tíđina, ţađ er nćsta víst ađ ţađ kćmi jafnvel sjálfum ţér á óvart hversu víđa ţađ er.
Spurning um ađ fá Hannes á trúbadúrahátíđina, ţar var stórgóđur "bodyguard" á ferđinni.
Guđmundur Örn Jónsson, 27.9.2007 kl. 08:41
Ég gleymdi ađ taka eitt fram séra minn, en ég er ađ hugsa um ađ spila ţarna eitt lag sem ţú ert höfundur ađ texta ásamt mér. Svo ţín verđur getiđ á trúbadorahátíđ Íslands ţetta áriđ kćri frćndi
Guđmundur Arnar Guđmundsson, 27.9.2007 kl. 10:18
Gott mál, ţađ er spurning hvort hér sé ekki um ákveđinn hápunkt á tónlistarferli mínum ađ rćđa, ţ.e. ađ vera nefndur á nafn ţar sem fólk kann á hljóđfćri.
Guđmundur Örn Jónsson, 28.9.2007 kl. 16:55
jú kannski, en mundu ţađ er ekki spurning hvađ mađur kann heldur hvađ mađur gerir.
Guđmundur Arnar Guđmundsson, 1.10.2007 kl. 08:45
Sćll kćri bróđir, sé ţig fyrir mér í rifnum gallabuxum og dónalegum bol, en gangi ţér vel, kveđjur úr sveitinni
Didda (IP-tala skráđ) 5.10.2007 kl. 23:31
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.