Leita í fréttum mbl.is

Trúbadorhátíđ Íslands 2007

Ţá er ţađ nánast komiđ á hreint. Ég mun taka nett kast á kassagítar minn og misţyrma raddböndunum mínum á Trúbadorhátíđ Íslands ţetta áriđ. Ţađ er hinn bráđgáfađi flokksbróđir minn sem er eigandi ţessarar hátíđar, Guđmundur R sem skipuleggur ţessa hátíđ. Ég mun spila á Norđfirđi á laugardagskvöldinu 6. október Á efnisskránni verđa frumsaminn lög frá pönktímabilinu 84´- 85´Halo Sjáiđ ţiđ ţetta ekki fyrir ykkur, Sir Arnar uppá sviđi međ gítarinn í rifnum gallabuxum og grćnum hermannabol sem stendur "fokk u" aftan áDevil

Ţá er ţađ svo nokkuđ ljóst ađ ég mun í fyrsta sinn á ferli mínum sem tónlistarmađur trođa upp í Mjóafirđi og er ţađ nú ađ verđa minn síđasti sjéns ţar sem ferill minn er nánast á enda. Ţar mun ég kyrja mína söngva á samt öđrum lögum ţann 7. október ásamt eiganda hátíđarinnar. Ekki nóg međ ţađ, trúlega mun ég í fyrsta skiptiđ á ćvi minni fara keyrandi í Mjóafjörđ. Ég hef nefnilega fariđ nokkrum sinnum á bát í fjörđinn mjóa og ţađ mundi sennilega seint teljast einhver sjómennska ađ sigla frá Norđfirđi yfir í Mjóafjörđ en ţađ er nú samt alveg nóg fyrir mitt sjómannshjarta.

Hvet alla sem leyfi hafa til ađ mćta á Trúbadorhátíđ Íslands 2007 sem verđur helgina 5. - 7. október.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gulli litli

Gangi ţér vel í trúbatoraslarkinu. ţví miđur held ég ađ pönktímabilinu hafi veriđ lokiđ 84-85 ţađ hefđi mín vegna mátt endast betur!

Gulli litli, 25.9.2007 kl. 10:54

2 identicon

... hummmm ... máliđ međ ţessa lýsingu hjá ţér á sjálfumţér í rifnum gallabuxum og svo frv.... ég nefninlega sé ţig alveg fyrir mér svoleiđis... og međ jafn sítt hár niđur ađ erum og greitt í pík,.... hehehe  gangi ţér annars bara vel á ţessari hátíđ... kveđja ađ norđan

Jenný Dögg (IP-tala skráđ) 26.9.2007 kl. 15:55

3 Smámynd: Guđmundur Örn Jónsson

Ţađ vćri nú gaman ef ţú tćkir ţađ saman á hvađa stöđum ţú hefur spilađ í gegnum tíđina, ţađ er nćsta víst ađ ţađ kćmi jafnvel sjálfum ţér á óvart hversu víđa ţađ er.

Spurning um ađ fá Hannes á trúbadúrahátíđina, ţar var stórgóđur "bodyguard" á ferđinni.

Guđmundur Örn Jónsson, 27.9.2007 kl. 08:41

4 Smámynd: Guđmundur Arnar Guđmundsson

Ég gleymdi ađ taka eitt fram séra minn, en ég er ađ hugsa um ađ spila ţarna eitt lag sem ţú ert höfundur ađ texta ásamt mér. Svo ţín verđur getiđ á trúbadorahátíđ Íslands ţetta áriđ kćri frćndi

Guđmundur Arnar Guđmundsson, 27.9.2007 kl. 10:18

5 Smámynd: Guđmundur Örn Jónsson

Gott mál, ţađ er spurning hvort hér sé ekki um ákveđinn hápunkt á tónlistarferli mínum ađ rćđa, ţ.e. ađ vera nefndur á nafn ţar sem fólk kann á hljóđfćri.

Guđmundur Örn Jónsson, 28.9.2007 kl. 16:55

6 Smámynd: Guđmundur Arnar Guđmundsson

jú kannski, en mundu ţađ er ekki spurning hvađ mađur kann heldur hvađ mađur gerir.

Guđmundur Arnar Guđmundsson, 1.10.2007 kl. 08:45

7 identicon

Sćll kćri bróđir, sé ţig fyrir mér í rifnum gallabuxum og dónalegum bol, en gangi ţér vel, kveđjur úr sveitinni

Didda (IP-tala skráđ) 5.10.2007 kl. 23:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Sir Arnar Guðmundsson

Guðmundur Arnar Guðmundsson
Guðmundur Arnar Guðmundsson

Lífið er fótbolti......

Tónlistarspilari

Sir Arnar - Áriđ langa söngur Júlíus Guđmundsson

33 dagar til jóla

Áhugaverđir bloggarar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.