3.10.2007 | 08:37
Góður strákur hann Þorvaldur
En það er bara ekki rétt að hann hafi tekið við Fjarðabyggðarliðinu fyrir tímabilið. Þorvaldur var með þetta sama lið á síðasta tímabili og þá var liðið í 2. deild og sigraði þá deild með glæsibrag svo þetta var tímabil númer tvö hjá honum.
Svo gerðum við samning við hann til þriggja ára en ekki til tveggja, sem er með endurskoðunar ákvæði eftir tvö ár.
En það er rétt, við viljum hafa Þorvald að minnst kosti eitt ár í viðbót því árangur hans með þetta lið leynir sér ekki og er mun betri en jafnvel bjartsýnustu menn þorðu að vona og bjartsýnustu spár sýndu.
Vilja halda Þorvaldi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlistarspilari
33 dagar til jóla
Tenglar
Mikilvægar síður
- Gíslína Dögg Prestfrúin í Vestmannaeyjum
- KFF - Gellur Flottar píur
- KFF - Knattspyrnufélag Fjarðabyggðar
- Virtasta og besta félagslið Evrópu Rauði herinn
- samtök áhugamanna um 45sec Faxe er góður
- Tippið
Áhugaverðir bloggarar
-
Frú Ingibjörg
Stjórnandinn
eiginkonan -
Stefán Jón Hafstein
Namibía
Stefán Jón -
Gnýr Guðmundsson
Kóngurinn í Odense
Vindmyllubóndinn -
Hugi Þórðarson
Þvílíkur snilli þessi maður.
hugi.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.