6.10.2007 | 10:47
Hátíđ í bć
Ţá er komiđ ađ ţví. Verđ á Trúbadorahátíđ Íslands í kvöld. Spila ţar frumsamiđ efni ef hálsbólga og kvef leyfa. Já ég er semsagt frekar slappur svona í morgunsáriđ en vona ađ ţetta verđi allt komiđ í lag í kvöld. Á ţessari hátíđ í kvöld verđa einnig ađ spila Einar Ágúst, heimsfrćgur Norđfirđingur og Ingvar Valgeirs, heimsfrćgur Akureyringur. Ég vona ađ ţessir góđu herramenn séu bara komnir hingađ ţví veđurútlitiđ er ekkert spés, hávađa rok og leiđindi.
Prógramm kvöldsins er eins og áđur sagđi frumsamiđ.
1. Ekkert mál lag og texti samin í des 1984 2. Ó ljúfa veröld lag samiđ í apríl 1985 en ljóđiđ er úr bókinni Ljóđ Vilmundar og er eftir Vilmund Gylfason heitinn. 3 Róninn lag samiđ í nóvember 1986 en texti er eftir mig og séra Guđmund Örn og er saminn í janúar 1985 4. Eţíópía lag og texti samin í júní 1985 5. Beiskur mađur í felum lag og texti samin í júlí 1990 6. Haustlíđan lag og texti samin í október 1992 7. Sauđdrukkinn á litlum bar lag og texti samin í ágúst 2005.
Nú er bara ađ láta sjá sig í kvöld. Hátíđin byrjađi reynda í gćr en ég komst ţví miđur ekki en ţar voru flott nöfn á ferđinni einsog Gummi Jóns úr Sálinni, Magnús Ţór Sigmundsson, Halli Reynis, Auđunn Bragi ( ţekki hann reyndar ekki neitt ) ásamt hátíđareigandanum sjálfum Guđmundi R.
Góđa skemmtun.
Tónlistarspilari
33 dagar til jóla
Tenglar
Mikilvćgar síđur
- Gíslína Dögg Prestfrúin í Vestmannaeyjum
- KFF - Gellur Flottar píur
- KFF - Knattspyrnufélag Fjarðabyggðar
- Virtasta og besta félagslið Evrópu Rauđi herinn
- samtök áhugamanna um 45sec Faxe er góđur
- Tippið
Áhugaverđir bloggarar
-
Frú Ingibjörg
Stjórnandinn
eiginkonan -
Stefán Jón Hafstein
Namibía
Stefán Jón -
Gnýr Guđmundsson
Kóngurinn í Odense
Vindmyllubóndinn -
Hugi Ţórđarson
Ţvílíkur snilli ţessi mađur.
hugi.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hí!
Seinkun á flugi frá Reykjavík, vonum ţađ besta. Sjáumst í kvöld, hlakka til ađ heyra ţessi lög.
Guđmundur Rafnkell Gíslason, 6.10.2007 kl. 16:35
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.