25.10.2007 | 23:44
Fjarðabyggð og Leiknir sameinast.
Stjórnir KFF og Leiknis Fáskrúðsfirðifunduð um daginn og hafa ákveðið að hefja samstarf um meistaraflokk kvenna. Liðin munu æfa saman núna í vetur undir stjórn Viðars Jónssonar sem var að þjálfa kvenna lið Leiknis síðasta sumar. Mun Viðar taka þetta að sér í það minnsta fram að áramótum og vonandi lengur og kannski út næsta tímabil. Þetta er fyrsta skrefið í þá átt að sameina þessi lið og var kominn tími til og er það von okkar sem að þessari sameiningu stöndum að við fáum jákvæð viðbrögð og að fólk gefi þessu séns. Við hjá KFF trúum því að með þessari sameiningu munum við sjá öflugt og skemmtilegt lið í 1. deildinni næsta sumar. Stefnan er að sjálfsögðu tekin á úrslitakeppnina og náttúrulega að komast í úrvalsdeild og geta blandað okkur í val um "besta leikmann leiktíðarinnar"
Flokkur: Kvikmyndir | Facebook
Tónlistarspilari
33 dagar til jóla
Tenglar
Mikilvægar síður
- Gíslína Dögg Prestfrúin í Vestmannaeyjum
- KFF - Gellur Flottar píur
- KFF - Knattspyrnufélag Fjarðabyggðar
- Virtasta og besta félagslið Evrópu Rauði herinn
- samtök áhugamanna um 45sec Faxe er góður
- Tippið
Áhugaverðir bloggarar
-
Frú Ingibjörg
Stjórnandinn
eiginkonan -
Stefán Jón Hafstein
Namibía
Stefán Jón -
Gnýr Guðmundsson
Kóngurinn í Odense
Vindmyllubóndinn -
Hugi Þórðarson
Þvílíkur snilli þessi maður.
hugi.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Möguleiki að árangur náist þegar Eiðamaður tekur við, það er ljóst!
Magnús Þór Jónsson, 27.10.2007 kl. 16:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.