9.11.2007 | 11:03
Sumir morgnar eru betri en aðrir.
Á leið minnar til vinnu í morgun þá sagði Gestur Einar, útvarpsrumur, mér skemmtilega frétt. Þannig er mál með vexti að ég hef alltaf haldið því fram að maður sem er aðeins yfir kjörþyngd sé í raun í góðum málum. Gestur benti á nýlega rannsókn þessu til sönnunar að fólk sem væri 5-15 kg. yfir kjörþyngd væri með mun meiri lífslíkur en annað fólk. Þetta eru frábærar fréttir fyrir mig þar sem ég telst til þess einstaklings sem er 5-15 kg. yfir kjörþyngd. Rannsóknin leiddi að vísu í ljós að þessu fólki væri hættara við að fá sykursýki 2, en það er nú kannski hægt að díla við það, en líkur á krabbameini væri mun minni en hjá fólki sem væri í kjörþyngd svo ekki sé nú minnst á þá sem eru undir kjörþyngd. Það er að vísu einn hængur á þessu öllu saman en hann er sá að þessi rannsókn er bandarísk svo það er spurningin hvar kjörþyngdar viðmið bandaríkjamanna eru. Erum við kannski að tala um 25-60 kg. yfir íslenskri kjörþyngd eða hvað?
Tónlistarspilari
33 dagar til jóla
Tenglar
Mikilvægar síður
- Gíslína Dögg Prestfrúin í Vestmannaeyjum
- KFF - Gellur Flottar píur
- KFF - Knattspyrnufélag Fjarðabyggðar
- Virtasta og besta félagslið Evrópu Rauði herinn
- samtök áhugamanna um 45sec Faxe er góður
- Tippið
Áhugaverðir bloggarar
-
Frú Ingibjörg
Stjórnandinn
eiginkonan -
Stefán Jón Hafstein
Namibía
Stefán Jón -
Gnýr Guðmundsson
Kóngurinn í Odense
Vindmyllubóndinn -
Hugi Þórðarson
Þvílíkur snilli þessi maður.
hugi.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Myndir: Náttúrulegur þröskuldur að taka við
- Aldrei runnið vestar: Um 100 metrar á klukkustund
- Nýr samningur við sjálfstætt starfandi leikskóla
- Yfir 300 stæði fóru undir hraun
- Fullvissa ferðamenn um að hér sé öruggt
- Flogið á milli ljósaskipta
- Beint: Kosningafundur eldri borgara með frambjóðendum
- Tafir á þjónustu vegna ágreiningsmála um þjónustu
- Viðgerðir munu taka nokkra daga
- Boða verkföll í fjórum skólum til viðbótar
Erlent
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
- Skutu langdrægri eldflaug í átt að Úkraínu
- Flækingshundar auka áhuga á pýramídum
- Tveir Danir á meðal ferðamanna sem létust
- John Prescott er látinn
Athugasemdir
Var að hlusta á spilarann þinn.........lagið Ég þrái þig er helv.gott
Einar Bragi Bragason., 10.11.2007 kl. 12:28
Þakka þér, Einar Bragi.
Guðmundur Arnar Guðmundsson, 12.11.2007 kl. 08:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.