16.11.2007 | 11:52
Alltaf stćkka heimahagarnir, Öxnadalurinn.
Mađur bara fyllist stolti. Var alla mína barna og grunnskólatíđ í Ţelamerkurskóla í Hörgárdal en ekki minnist ég ţess ađ ég hafi fengiđ forseta Íslands í heimsókn á ţeim tíma, enda kannski eđlilegt, ţví Ţelamerkurskóli í Öxnadal er bara ekki til en Ţelamerkurskóli í Hörgárdal er aftur á móti til. Ţarna skortir blađamanni landafrćđikunnáttu eđa kannski er Jónas Hallgrímsson svona mikill áhrifavaldur ađ hann geti stćkkađ Öxnadalinn eftir hentugleika. Ţetta er sama dćmiđ og ţegar talađ er um séra Jón á Bćgisá í Öxnadal en séra Jón á Bćgisá í Öxnadal átti heima á Bćgisá í Hörgárdal og bjó aldrei í Öxnadal.
En annars, til hamingju međ afmćliđ minn kćri nágranni, Jónas
Forsetinn afhenti bók um Jónas Hallgrímsson í Ţelamerkurskóla | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Tónlistarspilari
33 dagar til jóla
Tenglar
Mikilvćgar síđur
- Gíslína Dögg Prestfrúin í Vestmannaeyjum
- KFF - Gellur Flottar píur
- KFF - Knattspyrnufélag Fjarðabyggðar
- Virtasta og besta félagslið Evrópu Rauđi herinn
- samtök áhugamanna um 45sec Faxe er góđur
- Tippið
Áhugaverđir bloggarar
-
Frú Ingibjörg
Stjórnandinn
eiginkonan -
Stefán Jón Hafstein
Namibía
Stefán Jón -
Gnýr Guđmundsson
Kóngurinn í Odense
Vindmyllubóndinn -
Hugi Ţórđarson
Ţvílíkur snilli ţessi mađur.
hugi.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ţetta hefur haft áhrif ţetta blogg mitt ţví ţađ er búiđ ađ leiđrétta ţessa frétt, núna er Ţelamerkurskóli sagđur í Hörgárdal. Gott mál.
Guđmundur Arnar Guđmundsson, 16.11.2007 kl. 13:27
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.