3.12.2007 | 14:57
Hvað er femínisti? Er það kynlaus vera.
Er búinn að vera að velta þessari spurningu fyrir mér undanfarið. Ég skil stundum ekki þetta óopinbera trúfélag. Ég stóð alltaf í þeirri meiningu að femínistar vildu gera allt kynlaust, það er, að flokka ekki börnin okkar eftir kyni með litum, sem sagt litlaus ókynja börn. Femínistaguðinn Kolbrún Halldórsdóttir vill ekki að nýfæddar stelpur klæðist bleiku. Það er svo sem allt í lagi en hvað er hún að skipta sér að því í hvaða lit nýfæddu strákarnir eru klæddir í. Jú, vegna þess að við eigum ekki að flokka í kyn strax við fæðingu þetta eru rökin frá femínistum, okey mér finnst þetta vera svona bla bla rök.
Femínistar vilja ekki heldur bera titilinn ráðherra, þeir vilja fá einhvern titil sem vísar til þess að það eru konur sem eru í þessari stöðu. Nú er allt í lagi að greina í sundur kynin. Comon, út á hvað gengur femínisti? Ekki reyna að segja mér að hann gangi út á jafnrétti kynjanna. Ó nei, annars bíð eftir því augnabliki þegar femínistar vilja að það verði til ein úrvalsdeild í knattspyrnu og liðin verði að vera skipuð konum og körlum, þá fyrst fer að vera gaman.
Tónlistarspilari
33 dagar til jóla
Tenglar
Mikilvægar síður
- Gíslína Dögg Prestfrúin í Vestmannaeyjum
- KFF - Gellur Flottar píur
- KFF - Knattspyrnufélag Fjarðabyggðar
- Virtasta og besta félagslið Evrópu Rauði herinn
- samtök áhugamanna um 45sec Faxe er góður
- Tippið
Áhugaverðir bloggarar
-
Frú Ingibjörg
Stjórnandinn
eiginkonan -
Stefán Jón Hafstein
Namibía
Stefán Jón -
Gnýr Guðmundsson
Kóngurinn í Odense
Vindmyllubóndinn -
Hugi Þórðarson
Þvílíkur snilli þessi maður.
hugi.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
- Skutu langdrægri eldflaug í átt að Úkraínu
- Flækingshundar auka áhuga á pýramídum
- Tveir Danir á meðal ferðamanna sem létust
- John Prescott er látinn
Athugasemdir
Þú verður að hlusta á umræðuna áður en þú ferð að tjá þig um málið. Konur vilja alls ekki fá titil sem vísar í kyn, þvert á móti. Orðið ráðherra vísar mjög sterkt í kyn. Herra er orð sem ekki er notað um konur. Þess vegna er tala um að finna orð sem er kynlausara en ráðherra. Ég var hrifin af hugmynd Marðar Árna um orðið ráðgjafi.
Ingibjörg (IP-tala skráð) 11.12.2007 kl. 10:03
Okey, femínistar vilja kynlaust þetta og kynlaust hitt. En í upphafi var notast við orðið ráðhærra sem þýddi að sá sem réði öllu var alltaf hærra settur en aðrir. En konur höfðu ekki á sínum tíma áhuga á að vera ráðhærra því voru það karlmenn sem sinntu þessum djobbum og sökum málhelti fólks fyrr á öldum breyttist orðið í ráðherra. Það má því með sanni segja að málhelti forfeðra okkar á þessum tíma hafi skapað þá hefð að kalla þá manneskju sem sinnti þessu djobbi ráðherra. Svo ég held að einfaldasta lausnin sé að skipta út e-inu og setja æ í staðinn.
Guðmundur Arnar Guðmundsson, 11.12.2007 kl. 23:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.