Leita í fréttum mbl.is

Jólin koma, jólin koma.....

Já það sem af er desember er búið að vera mikið að gera hjá mér. Fyrir utan að mæta í skylduvinnuna er ég búinn að taka að mér verk "Sveinka" og gleðja börnin alveg óhemju. Ég og stórbóndinn á Skorrastað brugðum okkur í rauða búninginn og lékum á alls oddi. Skemmtum við okkur mjög vel við þessa iðju og er þetta eitthvað sem maður getur hugsað sér að gera einhvern tímann aftur. Um síðustu helgi skelltum við fjölskyldan okkur svo á skíði og svo var hið árlega jólabingó knattspyrnudeildar Þróttar og gekk það vonum framar. Hafa vinningar aldrei verið hvorki stærri eða fleiri og var almenn ánægja með þetta bingó hjá þeim fjölmörgum gestum sem sóttu það. Síðan er bara að setja sig í jólagírinn og fara að dratthalast til að skreyta það sem eftir á að skreyta. Hér eru allir um það bil að detta í jólaskapið eða svona hér um bil, eða þegar öll próf eru búin og fólk getur farið að slappa af.Sleeping

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

http://erla1001.blog.is/blog/erla1001/entry/388660/

skoða

Einar Bragi Bragason., 12.12.2007 kl. 00:42

2 identicon

Þú ert alltaf flottastur.

Bestu jólakveðjur frá Óðinsvéum.

Jólasveinninn

Gnýr Guðmundsson (IP-tala skráð) 14.12.2007 kl. 18:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Sir Arnar Guðmundsson

Guðmundur Arnar Guðmundsson
Guðmundur Arnar Guðmundsson

Lífið er fótbolti......

Tónlistarspilari

Sir Arnar - Árið langa söngur Júlíus Guðmundsson

33 dagar til jóla

Áhugaverðir bloggarar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.