10.2.2008 | 22:44
Þorrablótstörn
Ég afrekaði að fara á 3 blót þetta árið, reyndar sló Ingibjörg mér við því hún fór á 4. En ég er búinn að fá nóg af þorramat þetta árið, held að ég sé búinn að innbyrða svona eins og eitt gott trog af þorramat svo ekki sé nú talað um allt það áfengismagn sem fylgir svona skemmtunum. Veit ekki hvaða mælieiningu sé best að nota til að segja til um áfengismagnið.
En nú tek ég skemmtanapásu á þessu.
Tónlistarspilari
33 dagar til jóla
Tenglar
Mikilvægar síður
- Gíslína Dögg Prestfrúin í Vestmannaeyjum
- KFF - Gellur Flottar píur
- KFF - Knattspyrnufélag Fjarðabyggðar
- Virtasta og besta félagslið Evrópu Rauði herinn
- samtök áhugamanna um 45sec Faxe er góður
- Tippið
Áhugaverðir bloggarar
-
Frú Ingibjörg
Stjórnandinn
eiginkonan -
Stefán Jón Hafstein
Namibía
Stefán Jón -
Gnýr Guðmundsson
Kóngurinn í Odense
Vindmyllubóndinn -
Hugi Þórðarson
Þvílíkur snilli þessi maður.
hugi.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er gott til þess að vita að einhver innan ættarinnar taki þorrablótin að sér. Ég kemst því miður ekki á neitt þorrablót þetta árið, hefði þó svo gjarnan viljað fara á þorrablót norður í Fnjóskadal.
Guðmundur Örn Jónsson, 10.2.2008 kl. 22:47
Víninu hefur sem sagt verið pínt í þig he he he
Einar Bragi Bragason., 14.2.2008 kl. 10:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.