11.2.2008 | 22:37
Vilhjálmur er maður sem veit hvað orðið ábyrgð merkir
Það merkir það að ef maður missir eða er hreinlega rekinn úr stóli borgarstjóra þá er maður búinn að bera ábyrgð. Sniðugt. Síðan telur hann sér trú um það að ef maður nær þessum borgarstjórastól aftur á ógeðfelldan og óheiðarlegan hátt þá er maður búinn að bera fulla ábyrgð. Svona er pólitísk skoðun sjálfstæðismanna á því að bera ábyrgð.
Kemur þetta á óvart? Nei.
Tónlistarspilari
33 dagar til jóla
Tenglar
Mikilvægar síður
- Gíslína Dögg Prestfrúin í Vestmannaeyjum
- KFF - Gellur Flottar píur
- KFF - Knattspyrnufélag Fjarðabyggðar
- Virtasta og besta félagslið Evrópu Rauði herinn
- samtök áhugamanna um 45sec Faxe er góður
- Tippið
Áhugaverðir bloggarar
-
Frú Ingibjörg
Stjórnandinn
eiginkonan -
Stefán Jón Hafstein
Namibía
Stefán Jón -
Gnýr Guðmundsson
Kóngurinn í Odense
Vindmyllubóndinn -
Hugi Þórðarson
Þvílíkur snilli þessi maður.
hugi.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vilhjálmur var og verður góður borgarstjori!!!
Rósa (IP-tala skráð) 13.2.2008 kl. 02:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.