6.4.2008 | 22:20
Ótrúlega áhugalausir netmiđlar
Ég er búinn ađ skrolla stóru fótboltasíđurnar í dag og finn ekki eina frétt um leiki helgarinnar í Lengjubikar kvenna. Bćđi fótbolti.net og gras.is sjá ekki ástćđu til ađ minnast á leikina hjá konunum en eru tilbúnir ađ segja frá ţví ađ ţjálfari Keflavíkur sem er međ liđ sitt í Tyrklandi ţurfi ađ kenna strákunum sínum sem eru á skólabekk á međan ţeir dveljast ţarna í Tyrklandi, hverjum er ekki sama. Ţessir netmiđlar eru ekki ađ standa sig útfrá jafnréttissjónarmiđi. Mér finnst ţetta sýna hroka hjá ţessum netmiđlum gagnvart íslenskri kvennaknattspyrnu. Kannski er ţetta bara hroki í mér.
Tónlistarspilari
266 dagar til jóla
Tenglar
Mikilvćgar síđur
- Gíslína Dögg Prestfrúin í Vestmannaeyjum
- KFF - Gellur Flottar píur
- KFF - Knattspyrnufélag Fjarðabyggðar
- Virtasta og besta félagslið Evrópu Rauđi herinn
- samtök áhugamanna um 45sec Faxe er góđur
- Tippið
Áhugaverđir bloggarar
-
Frú Ingibjörg
Stjórnandinn
eiginkonan -
Stefán Jón Hafstein
Namibía
Stefán Jón -
Gnýr Guđmundsson
Kóngurinn í Odense
Vindmyllubóndinn -
Hugi Ţórđarson
Ţvílíkur snilli ţessi mađur.
hugi.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţeir verđa seint kvenlćgir fjölmiđlarnir ţegar kemur ađ íţróttunum.
Eysteinn Ţór Kristinsson, 9.4.2008 kl. 08:00
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.