24.11.2008 | 22:07
Norski skógarkötturinn
Mér fannst Margrét Pétursdóttir áberandi best á borgarfundinum í kvöld. Djöfull lét hún "norska skógarköttinn" ,geir hilmar haarde, heyra ţađ. Ó hvađ hann átti ţetta skiliđ. Og ekki lét hún hinn andlitsfríđa, davíđ oddsson, síđur finna fyrir ţví, en hvar var sá lubbi? Ég var svo innilega sammála henni. Og sjá ţennan mikla mann, geira litla, hvađ hann var ţungur á brún og hvađ honum var ekki skemmt ađ ţurfa ađ hlusta á stađreyndir um sjálfan sig og dabba. Já mér sýnist ţađ vera erfitt ađ vera sjálfstćđismađur núna. Og ţess vegna vil ég ađ Samfylkingin og Ingibjörg Sólrún standi fastar á sinni sannfćringu ađ koma dabba burt frá öllum afskiptum af fókli í landinu. Ef sjálfstćđisflokkurinn getur ekki fallist á ţetta ţá á Samfylkinginn ađ slíta ţessu stjórnarsamstarfi viđ samstarfsflokkinn. Ingibjörg ţarf ađ vera meira sannfćrandi núna á ţessum dögum og hefđi kannski mátt vera kraftmeiri ţarna í kvöld eins og samstarfsmađur hennar, Össur Skarphéđinsson. Sá var ađ skemmta sér vel. Sá eini sem mér fannst standa sig vel frá sjálfstćđisflokknum var Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir. Mér sýnist hún vera sú sem heldur sjálfstćđisflokknum á jörđinni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tónlistarspilari
33 dagar til jóla
Tenglar
Mikilvćgar síđur
- Gíslína Dögg Prestfrúin í Vestmannaeyjum
- KFF - Gellur Flottar píur
- KFF - Knattspyrnufélag Fjarðabyggðar
- Virtasta og besta félagslið Evrópu Rauđi herinn
- samtök áhugamanna um 45sec Faxe er góđur
- Tippið
Áhugaverđir bloggarar
-
Frú Ingibjörg
Stjórnandinn
eiginkonan -
Stefán Jón Hafstein
Namibía
Stefán Jón -
Gnýr Guđmundsson
Kóngurinn í Odense
Vindmyllubóndinn -
Hugi Ţórđarson
Ţvílíkur snilli ţessi mađur.
hugi.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.