Bloggfærslur mánaðarins, desember 2007
19.12.2007 | 16:05
Ligg heima hjá mér lasinn....

Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
10.12.2007 | 21:12
Jólin koma, jólin koma.....

Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
3.12.2007 | 14:57
Hvað er femínisti? Er það kynlaus vera.
Er búinn að vera að velta þessari spurningu fyrir mér undanfarið. Ég skil stundum ekki þetta óopinbera trúfélag. Ég stóð alltaf í þeirri meiningu að femínistar vildu gera allt kynlaust, það er, að flokka ekki börnin okkar eftir kyni með litum, sem sagt litlaus ókynja börn. Femínistaguðinn Kolbrún Halldórsdóttir vill ekki að nýfæddar stelpur klæðist bleiku. Það er svo sem allt í lagi en hvað er hún að skipta sér að því í hvaða lit nýfæddu strákarnir eru klæddir í. Jú, vegna þess að við eigum ekki að flokka í kyn strax við fæðingu þetta eru rökin frá femínistum, okey mér finnst þetta vera svona bla bla rök.
Femínistar vilja ekki heldur bera titilinn ráðherra, þeir vilja fá einhvern titil sem vísar til þess að það eru konur sem eru í þessari stöðu. Nú er allt í lagi að greina í sundur kynin. Comon, út á hvað gengur femínisti? Ekki reyna að segja mér að hann gangi út á jafnrétti kynjanna. Ó nei, annars bíð eftir því augnabliki þegar femínistar vilja að það verði til ein úrvalsdeild í knattspyrnu og liðin verði að vera skipuð konum og körlum, þá fyrst fer að vera gaman.
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 14:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Tónlistarspilari
128 dagar til jóla
Tenglar
Mikilvægar síður
- Gíslína Dögg Prestfrúin í Vestmannaeyjum
- KFF - Gellur Flottar píur
- KFF - Knattspyrnufélag Fjarðabyggðar
- Virtasta og besta félagslið Evrópu Rauði herinn
- samtök áhugamanna um 45sec Faxe er góður
- Tippið
Áhugaverðir bloggarar
-
Frú Ingibjörg
Stjórnandinn
eiginkonan -
Stefán Jón Hafstein
Namibía
Stefán Jón -
Gnýr Guðmundsson
Kóngurinn í Odense
Vindmyllubóndinn -
Hugi Þórðarson
Þvílíkur snilli þessi maður.
hugi.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Þurftu að millilenda í Noregi vegna flugdólgs
- Lausn fyrir sjókvíaeldi er á borðinu
- Silja Bára lætur ekki ná í sig
- Verður Palestína brátt sjálfstætt ríki við hlið Ísraels?
- Víðáttumikil hæð stjórnar veðrinu næstu daga
- Líkamsárás, innbrot og þjófnaður
- Fjarskiptastofa „trúðastofnun“
- Andlát: Grétar Br. Kristjánsson
- Ferðamenn yfir sig hrifnir af Gjaldskyldu
- Kennarar koma illa undirbúnir úr námi
Erlent
- Getur bundið enda á stríðið fljótlega ef hann vill
- Pútín hlynntur verndartryggingu fyrir Úkraínu
- Mikill fjöldi Ísraela mótmælir stríðinu
- Pantaði tíu gáma í stað tíu kassa
- Engin banaslys í heilt ár
- Segist munu krefja Trump svara
- Pútín er ekki treystandi
- Leiðtogar Evrópu sitja fund Selenskís og Trumps
- Sagður styðja tillögu Pútíns um landtöku
- Pútín: Færði þjóðirnar nær nauðsynlegum ákvörðunum
Íþróttir
- Fyrsti leikur á ferlinum fyrir annað félag
- Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik
- Getum ekki fengið á okkur fimm mörk á heimavelli
- Ósáttur við ÍBV eftir móðurmissinn
- Við upplifum ekkert panikk"
- Gríðarlega ljúft að koma inn á og hafa áhrif
- Þetta er núna í okkar höndum"
- Lokadagurinn skemmdi fyrir Haraldi
- Skil ekki hvaðan þessar sögur koma
- Ótrúlegur sigur FH í Kópavogi