Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2007
15.8.2007 | 21:35
Danskar sjávarafurđir
Komst ađ ţví ađ Larsen eru víst danskar sjávarafurđir. Spurning hvort Larsson séu ţá ekki sćnskar sjávarafurđir.
Dćgurmál | Breytt 17.8.2007 kl. 08:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.8.2007 | 22:39
Í guđana bćnum...
Eiđur Smári: Hef ekki hafnađ neinum tilbođum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.8.2007 | 14:12
Á Siglufirđi eđa í Siglufirđi.....
Ţađ er spurningin. Hvort hljómar betur ađ segja á Siglufirđi eđa í Siglufirđi ? Veit ţađ ekki, hef ekkert spáđ sérstaklega í ţađ. En hitt veit ég og beini ţeim tilmćlum til alls fjölmiđlafólks ađ mađur segir á Norđfirđi og í Neskaupstađ, en ekki á Neskaupstađ svo ég tali nú ekki um á Neskaupsstađ međ alltof mörgum essum.
86 liđ mćtt á pćjumót í Siglufirđi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
2.8.2007 | 22:50
Er kominn heim, vildi bara láta ykkur vita.
Já ég er kominn heim úr fríi frá kóngsins Köpinhafn. Er tilbúinn ađ takast á viđ Neistaflug og ţví er allt eins og ţađ á ađ vera. Ţađ var frábćrt ađ vera í Danaveldinu, fengum bćđi sól og rigningu og slatta af bitum(mug-bitum). Sumarhúsiđ var frábćrt, stórt og rúmgott. Bíllinn sem viđ leigđum var líka góđur og notuđum viđ hann óspart. Norđ-austur horn Jótlands var skođađ nokkuđ vel en auk ţess var fariđ í regnskógana í Randers og Legoland. Bjórinn var eins og mađur bjóst viđ, bara nokkuđ góđur. Ađ endingu eyddum viđ síđustu ţremur dögunum í kóngsins Köpinhafn auk ţess ađ heimsćkja einn af mínum bestu vinum Gnýr Guđmundsson en hann býr í Odense ásamt sinn fjölskyldu. Fariđ var í gönguferđ međ Gulla Ara og er ţađ alltaf jafn gaman en viđ hjónakornin fórum líka í fyrra. Síđasta daginn fórum viđ svo í Tívoli ţar sem börnin skemmtu sér vel og voru stóri rússíbaninn og fallturninn tćklađir í spađ. Stefnan er svo ađ fara aftur til Danmerkur á nćsta ári og taka ţá suđur hluta Jótlands og Fjón í ţeirri ferđ.
Dćgurmál | Breytt 3.8.2007 kl. 00:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Tónlistarspilari
33 dagar til jóla
Tenglar
Mikilvćgar síđur
- Gíslína Dögg Prestfrúin í Vestmannaeyjum
- KFF - Gellur Flottar píur
- KFF - Knattspyrnufélag Fjarðabyggðar
- Virtasta og besta félagslið Evrópu Rauđi herinn
- samtök áhugamanna um 45sec Faxe er góđur
- Tippið
Áhugaverđir bloggarar
-
Frú Ingibjörg
Stjórnandinn
eiginkonan -
Stefán Jón Hafstein
Namibía
Stefán Jón -
Gnýr Guđmundsson
Kóngurinn í Odense
Vindmyllubóndinn -
Hugi Ţórđarson
Ţvílíkur snilli ţessi mađur.
hugi.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar