Bloggfærslur mánaðarins, september 2007
27.9.2007 | 08:20
Þetta var Birni Bjarnasyni líkt
Rússar bjóða varnarsamstarf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
25.9.2007 | 10:43
Trúbadorhátíð Íslands 2007
Þá er það nánast komið á hreint. Ég mun taka nett kast á kassagítar minn og misþyrma raddböndunum mínum á Trúbadorhátíð Íslands þetta árið. Það er hinn bráðgáfaði flokksbróðir minn sem er eigandi þessarar hátíðar, Guðmundur R sem skipuleggur þessa hátíð. Ég mun spila á Norðfirði á laugardagskvöldinu 6. október Á efnisskránni verða frumsaminn lög frá pönktímabilinu 84´- 85´ Sjáið þið þetta ekki fyrir ykkur, Sir Arnar uppá sviði með gítarinn í rifnum gallabuxum og grænum hermannabol sem stendur "fokk u" aftan á
Þá er það svo nokkuð ljóst að ég mun í fyrsta sinn á ferli mínum sem tónlistarmaður troða upp í Mjóafirði og er það nú að verða minn síðasti sjéns þar sem ferill minn er nánast á enda. Þar mun ég kyrja mína söngva á samt öðrum lögum þann 7. október ásamt eiganda hátíðarinnar. Ekki nóg með það, trúlega mun ég í fyrsta skiptið á ævi minni fara keyrandi í Mjóafjörð. Ég hef nefnilega farið nokkrum sinnum á bát í fjörðinn mjóa og það mundi sennilega seint teljast einhver sjómennska að sigla frá Norðfirði yfir í Mjóafjörð en það er nú samt alveg nóg fyrir mitt sjómannshjarta.
Hvet alla sem leyfi hafa til að mæta á Trúbadorhátíð Íslands 2007 sem verður helgina 5. - 7. október.
18.9.2007 | 14:24
Ábyrgð kennara er hvort eð er enginn
Starfsaldur hefur minni áhrif á laun kennara á Íslandi en í OECD ríkjunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
14.9.2007 | 10:39
Frábært eða hvað?
Vissulega ber að fagna því að Kínverjar ætli að fækka dauðarefsingum en hitt er annað mál að það er fáránlegt að á 21. öldinni skulu menn vera dæmdir til dauða. Það er reyndar ekki svo að maður geti sagt að það séu bara kommarnir sem drepa seka menn ó nei. Bandarísk stjórnvöld eru enn að myrða sakborninga í sumum fylkjum Bandaríkjanna og finnst það bara sjálfsagt mál. Okkur finnst þetta vera hörð refsing ef þetta er þá einhver refsing á annað borð. Mér finnst það alla veganna ekki, þetta eru bara hrein og klár morð.
Á Íslandi fá menn þriggja til fjögurra ára dóm fyrir að nauðga og misþyrma konu á hrottafenginn hátt. Menn fá líka svipaða dóma fyrir skjalafals og skattsvik. Spyrja má sig hvort er meiri glæpur?
Það er hreint út sagt með ólíkindum að dómurum þessara þjóða skuli vera veitt það vald að geta með einu hamarshöggi ákveðið hvort sakborningur skuli drepinn eður ei.
Kínversk stjórnvöld vilja draga úr dauðarefsingum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.9.2007 | 15:54
Mæli með....
að eldsneytisverð og fargjald flugleiða verði hækkað um 25-30% á tímabilinu svo við fáum að hafa rjúpnastofninn í friði hér á austfjörðum fyrir skotglöðum suðvestlendingum sem fylla hér fjöll og firnindi á hverju ári. Og engin nettilboð.
Áfram sölubann á rjúpum og rjúpnaafurðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.9.2007 | 15:46
Peningamaðurinn mikli
Chelsea hafnar fréttum um Rússagreiðslur Abramovichs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.9.2007 | 10:17
Háskóli í Fjarðabyggð
Fulltrúar Háskólans í Reykjavík og Fjarðabyggðar hafa undirritað samstarfsyfirlýsingu um eflingu menntasamfélags í sveitarfélaginu. Ákveðið hefur verið að gera könnun á þörfum og óskum, aðstæðum og tækifærum fyrir starfsmenntun, símenntun og starfsþjálfun í landshlutanum fyrir atvinnulífið og samtök þar. Efna á til samstarfs við fyrirtæki, samtök, skóla og stofnanir og aðra sem starfa að fræðslumálum. Um leið á að reyna að meta möguleika á tæknimenntun, verkmenntun og háskólamenntun á svæðinu. Samstarfsyfirlýsingin er m.a. komin til vegna vinnu starfshóps á vegum menntamálaráðuneytisins og Fjarðabyggðar sem hefur undanfarna mánuði unnið að því að kanna hvernig efla megi nám á framhaldsskólastigi í sveitarfélaginu. Verkefninu stýrir Jón Sigurðsson fyrrum formaður Framsóknarflokksins og áður rektor á Bifröst.
Alltaf skal Fjarðabyggð vera í forystu.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.9.2007 | 12:38
Einu sinni hafði ég álit á Guðjóni
En í dag þá hefur hann tapað allri þeirri virðingu sem hann var búinn að vinna sér inn sem landsliðsþjálfari og þegar hann kom Stoke upp í 1. deild. Ég held að hann sé að yfirkeyra sig af hroka og óheiðarleika í garð íslenskrar knattspyrnu sem á ekki að koma knattspyrnuþjálfun við. Spurning hvort hann þurfi ekki að koma sér í meðferð í heiðarleika og sannyndum. Mæli með að hann einbeiti sér bara að því að vera þjálfari og hætta að láta hafa eftir sér einhverja vitleysu í fjölmiðlum.
Guðjón undrast að Bjarni sé ekki í landsliðshópnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Tónlistarspilari
33 dagar til jóla
Tenglar
Mikilvægar síður
- Gíslína Dögg Prestfrúin í Vestmannaeyjum
- KFF - Gellur Flottar píur
- KFF - Knattspyrnufélag Fjarðabyggðar
- Virtasta og besta félagslið Evrópu Rauði herinn
- samtök áhugamanna um 45sec Faxe er góður
- Tippið
Áhugaverðir bloggarar
-
Frú Ingibjörg
Stjórnandinn
eiginkonan -
Stefán Jón Hafstein
Namibía
Stefán Jón -
Gnýr Guðmundsson
Kóngurinn í Odense
Vindmyllubóndinn -
Hugi Þórðarson
Þvílíkur snilli þessi maður.
hugi.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar