24.3.2007 | 22:21
Salka Valka, Snæfríður Íslandssól
Þetta er nokkuð sniðug hugmynd, en ég hefði nú viljað sjá nöfnin Sölku-Völkugata og Snæfríðar Íslandssólargata, ekki bara Sölkugata og Snæfríðargata. En annars er þetta bara skemmtilegt.
Götur nefndar eftir kvenpersónum úr verkum Laxness | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlistarspilari
33 dagar til jóla
Tenglar
Mikilvægar síður
- Gíslína Dögg Prestfrúin í Vestmannaeyjum
- KFF - Gellur Flottar píur
- KFF - Knattspyrnufélag Fjarðabyggðar
- Virtasta og besta félagslið Evrópu Rauði herinn
- samtök áhugamanna um 45sec Faxe er góður
- Tippið
Áhugaverðir bloggarar
-
Frú Ingibjörg
Stjórnandinn
eiginkonan -
Stefán Jón Hafstein
Namibía
Stefán Jón -
Gnýr Guðmundsson
Kóngurinn í Odense
Vindmyllubóndinn -
Hugi Þórðarson
Þvílíkur snilli þessi maður.
hugi.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvernig heldurðu að það færi ef maður væri á leið heim í leigubíl eftir skrall og ætlaði að láta skutla sér uppí Snæfríðar Íslandssólargötu, mér skylst á íbúum Þorláksgeisla að það geti reynst þeim nógu erfitt að koma því óbrengluðu útúr sér eftir nokkra öllara.
Guðmundur Örn Jónsson, 24.3.2007 kl. 23:40
Jú þetta skaut upp í kollinum á mér, en þetta er samt töff.
Guðmundur Arnar Guðmundsson, 25.3.2007 kl. 21:09
Ertu kominn hingað kadl.
Gnyr Gudmundsson (IP-tala skráð) 27.3.2007 kl. 09:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.