8.10.2007 | 21:55
Til eru fræ sem þroskast seint.
Þá er lokið trúbadorahátíðinni þetta árið. Það fór einsog mig grunaði með laugardagskvöldið, þeir félagarnir komust ekki þar sem veðurguðirnir létu til sín taka. Ég spilaði þó á laugardagskveldinu í Egilsbúð og gekk það bara ágætlega þrátt fyrir hálsbólgu og fámenni.
Á sunnudagskveldið fórum ég og Guðmundur R. til Mjóafjarðar og héldum þar um klukkutíma tónleika sem gengu bara mjög vel, að vísu þjáðist Gummi af hálsbólgu af verri gerðinni en þrælaði sér í gegnum prógrammið sitt við góðar undirtektir heimamanna. Síðan flutti ég nokkur frumsaminn lög og tók svo nokkur lög af þekktari gerðinni og verður ekki annað sagt en að Mjófirðingar hafi tekið vel við sér og skemmt sér konunglega.
Vil svo benda ykkur á tónlistaspilarann hérna til hliðar á síðunni en þar er ég búinn að setja inn nokkur lög eftir mig. Þetta er fyrsta skrefið að því að koma einhverju frá mér til almennings, Gummi skorar nefnilega alltaf á mig um hverja trúbadorahátíð að gefa út eitt stykki plötu. Þetta er kannski byrjunin.
Tónlistarspilari
33 dagar til jóla
Tenglar
Mikilvægar síður
- Gíslína Dögg Prestfrúin í Vestmannaeyjum
- KFF - Gellur Flottar píur
- KFF - Knattspyrnufélag Fjarðabyggðar
- Virtasta og besta félagslið Evrópu Rauði herinn
- samtök áhugamanna um 45sec Faxe er góður
- Tippið
Áhugaverðir bloggarar
-
Frú Ingibjörg
Stjórnandinn
eiginkonan -
Stefán Jón Hafstein
Namibía
Stefán Jón -
Gnýr Guðmundsson
Kóngurinn í Odense
Vindmyllubóndinn -
Hugi Þórðarson
Þvílíkur snilli þessi maður.
hugi.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
- Skutu langdrægri eldflaug í átt að Úkraínu
- Flækingshundar auka áhuga á pýramídum
- Tveir Danir á meðal ferðamanna sem létust
- John Prescott er látinn
Athugasemdir
Leitt að heyra með hálsbólguna, en gott að þú slappst við að lenda í óveðrinu.
kveðja
Didda
Didda (IP-tala skráð) 8.10.2007 kl. 22:20
því miður er þessi ágæti tónlistaspilari ekki alveg að virka hjá mér. En það skal samt gerast þó síðar verði.
Guðmundur Arnar Guðmundsson, 8.10.2007 kl. 23:46
Mér tókst það hann er farinn að virka.
Guðmundur Arnar Guðmundsson, 9.10.2007 kl. 11:44
Gaman að heyra í þér í gegnum töfraheima netsins alla leið hingað til Vestmannaeyja. Gaman væri að fá þarna inná spilarann "Ó ljúfa veröld"
Guðmundur Örn Jónsson, 9.10.2007 kl. 19:10
Á það lag því miður ekki til á diski en spilaði það um síðustu helgi, bæði hér á Norðfirði og í Mjóafirði
Guðmundur Arnar Guðmundsson, 10.10.2007 kl. 23:01
Arnar til hamingju með þetta framtak er stolt af litla bróður
kv Ólöf og fj.
Óla systir (IP-tala skráð) 14.10.2007 kl. 20:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.