17.10.2007 | 22:08
Jolla í 3. deildina.
Þetta er fínt. Látum þennan veruleikafirrta Eyjólf klára þessa keppni með þetta landslið okkar og svo getur hann fengið þjálfarastöðu á Seyðisfirði eins og Einar Bragi hefur bent á á sinni bloggsíðu. Frábær hugmynd og góður húmor í henni. Eyjólf á Seyðis.
Eyjólfur: Ég er ekki kominn í þrot með þetta lið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlistarspilari
33 dagar til jóla
Tenglar
Mikilvægar síður
- Gíslína Dögg Prestfrúin í Vestmannaeyjum
- KFF - Gellur Flottar píur
- KFF - Knattspyrnufélag Fjarðabyggðar
- Virtasta og besta félagslið Evrópu Rauði herinn
- samtök áhugamanna um 45sec Faxe er góður
- Tippið
Áhugaverðir bloggarar
-
Frú Ingibjörg
Stjórnandinn
eiginkonan -
Stefán Jón Hafstein
Namibía
Stefán Jón -
Gnýr Guðmundsson
Kóngurinn í Odense
Vindmyllubóndinn -
Hugi Þórðarson
Þvílíkur snilli þessi maður.
hugi.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
uss, uss, nei, nei, ekki BN96. Of margir kóngar þar fyrir hann.
Guðmundur Arnar Guðmundsson, 18.10.2007 kl. 08:04
Ætla nú ekki Seyðfirðingum svo illt að fá Sauðkræking í starfið .
Annars finnst mér að það verði að passa það að láta ekki Eyjólf og Bjarna Nobbara fá alla skömmina. Umgjörð landsliðsins þarf að verða betri og það þarf að gera meiri kröfur á fagmennsku þar í kring.
Í dag heyrist mér of margir tengjast landsliðinu til að fá að vera með í gríninu í kringum það. Slíkt hefur lengi verið á sveimi í umræðunni en af einhverjum ástæðum ekki komið fram. Gaui hristi vel upp í gríninu og breytti því í alvöru. Svoleiðis mann þarf.
Eyjólfur er að þjálfa góða vini sína. Ef við skoðum síðasta landslið spilaði hann með Árna, Ívari, Hemma, Brynjari, Jóa Kalla, Adda Viðars og Eið Smára. Því miður, því miður, virðast þeir ekki bera þá virðingu fyrir honum sem þarf OG hann leggur ekki í að skamma þá.
Gott dæmi var þegar hann var beðinn um að kommenta á slakan leik Hemma Hreiðars í gær. "Hann var að leggja sig fram eins og alltaf, maður getur ekki beðið um meira".
Ég býð mig hér með fram í íslenska landsliðið ef nóg er að leggja sig fram. Kemurðu með?
Magnús Þór Jónsson, 18.10.2007 kl. 15:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.