Leita í fréttum mbl.is

Vel heppnað kvöld

Var að koma heim af vel heppnuðu styrktar- og uppbyggingarkvöldi fyrir hana Möttu. Þarna komu margir ungir listamenn fram og er óhætt að segja að við eigum marga upprennandi stjörnur hér í Neskaupstað. Þetta kvöld var tekið upp á vídeó og verður sent til Köben og vonandi geta þau notið þess sem þarna fór fram. Ég spilaði tvö lög, eitt eftir sjálfan mig sem heitir Dagur númer fimm og annað eftir konung íslenskrar tónlistarsögunnar sjálfan Bubba Morthens lagið Talað við gluggann. Mætingin var mjög góð og söfnuðust hvorki meira né minna en rúmlega 700.000 kr. Gott mál.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Sir Arnar Guðmundsson

Guðmundur Arnar Guðmundsson
Guðmundur Arnar Guðmundsson

Lífið er fótbolti......

Tónlistarspilari

Sir Arnar - Árið langa söngur Júlíus Guðmundsson

33 dagar til jóla

Áhugaverðir bloggarar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband