Bloggfærslur mánaðarins, mars 2008
24.3.2008 | 13:43
Get ekki sætt mig við þessa hegðun
Hann var búinn að mótmæla öllum brotunum sem hann átti sök á og segist svo ekkert skilja hvers vegna "Stífi Benni" rak hann af velli. Þessi hegðun hans var honum til skammar og mér fyndist réttast af stjóra minna manna að setja hann í agabann út tímabilið þó svo þeir hafi kannski ekki efni á því. Þeir eru jú bara að berjast um fjórða sætið og það gegn Everton sem telst ekki mikil hindrun í boltanum en á einhvern óskiljanlegan hátt eru þeir að reyna við þetta fjórða sæti. Ég tel að brottrekstur Maccaroni grautsins sé orsök þessa stóra taps Liverpool gegn mjög góðu liði Man.Utd. Mér fannst United ekkert þurfa á aðstoð "Stífa Benna" dómara að halda því þeir voru mikið sterkari aðilinn í leiknum og greinilegt að hann var ekki andlega undirbúinn í þennan stórleik sem þetta átti að vera en varð aldrei. Ég hugsa að leikar hefðu þróast öðruvísi ef Liverpool hefðu ekki misst mann útaf. En heilt yfir þá var þetta sanngjarn sigur United og hann hefði hæglega geta orðið stærri.
Vona að menn komi með þroskaðar skoðanir á þessum leik.
Mascherano biðst afsökunar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Enski boltinn | Breytt s.d. kl. 13:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Tónlistarspilari
31 dagur til jóla
Tenglar
Mikilvægar síður
- Gíslína Dögg Prestfrúin í Vestmannaeyjum
- KFF - Gellur Flottar píur
- KFF - Knattspyrnufélag Fjarðabyggðar
- Virtasta og besta félagslið Evrópu Rauði herinn
- samtök áhugamanna um 45sec Faxe er góður
- Tippið
Áhugaverðir bloggarar
-
Frú Ingibjörg
Stjórnandinn
eiginkonan -
Stefán Jón Hafstein
Namibía
Stefán Jón -
Gnýr Guðmundsson
Kóngurinn í Odense
Vindmyllubóndinn -
Hugi Þórðarson
Þvílíkur snilli þessi maður.
hugi.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar