Leita í fréttum mbl.is

Bakhjarl uppá milljón

Er búinn að setja fleiri lög í Spilarann. Nú vantar mig bara einhverja vellauðuga bakhjarla til að ég geti gefið út eitt stykki plötu. Þeir bakhjarlar þurfa bara að ábyrgjast svona c.a. 1 milljón. Eru einhverjir sem treystir sér í þetta verkefniWink.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mikið finnst mér nú lögin þín skemmtileg, kann meira að segja sum þeirra:-) Sérstaklega finnst mér lagið Sigrún fallegt, held reyndar að þetta sé eitthvað breytt útgáfa hjá þér, getur það verið ???

Legg meira en 100 kall í púkkið, ekki málið !!!

Þóra Matthildur (IP-tala skráð) 21.10.2007 kl. 12:39

2 Smámynd: Guðmundur Arnar Guðmundsson

Þakka þér fyrir Frikki. Ég vissi alltaf að þú myndir ekki láta þitt eftir liggja.  TAKK.

Þakka þér líka Þóra Matthildur. Nei lagið Sigrún er ekki í breyttri útgáfu, en ég neita því ekki að það hljómar samt sem áður ekki alveg eins og kann ég engar skýringar á því.

Guðmundur Arnar Guðmundsson, 21.10.2007 kl. 19:51

3 Smámynd: Guðmundur Rafnkell Gíslason

Ég skal leggja fram ómælda ráðgjafavinnu og hjálpa til á allan hátt. Þú þarft allavega ekki að finna upp hjólið, ég á Excle skjal með öllu sem þú þarft að vita... um fjármálahliðina á svona ævintýri.

Aðalmálið er að trúa á sjálfan sig... hitt er bara vinna;-)

Guðmundur Rafnkell Gíslason, 22.10.2007 kl. 09:35

4 Smámynd: Guðmundur Arnar Guðmundsson

Þakka stuðninginn Gummi, ég vissi alltaf að ég gæti leitað til þín og mun örugglega gera það ef ég geri einhvern tímann eitthvað í þessum draumum mínum.

Guðmundur Arnar Guðmundsson, 22.10.2007 kl. 15:32

5 identicon

Úúúps! Gleymdist að nota villupúkann....eða leiðréttir hann kannski ekki málfarsvillur?

Gunni (IP-tala skráð) 22.10.2007 kl. 16:04

6 Smámynd: Guðmundur Rafnkell Gíslason

Hva, er "Gunni" líka leynivinur þinn Arnar?

Guðmundur Rafnkell Gíslason, 25.10.2007 kl. 13:17

7 Smámynd: Guðmundur Arnar Guðmundsson

Já maður, er þetta ekki skemmtilegt?

Guðmundur Arnar Guðmundsson, 25.10.2007 kl. 22:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Sir Arnar Guðmundsson

Guðmundur Arnar Guðmundsson
Guðmundur Arnar Guðmundsson

Lífið er fótbolti......

Tónlistarspilari

Sir Arnar - Árið langa söngur Júlíus Guðmundsson

240 dagar til jóla

Áhugaverðir bloggarar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 356

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband