Leita í fréttum mbl.is

Ótrúlega áhugalausir netmiðlar

Ég er búinn að skrolla stóru fótboltasíðurnar í dag og finn ekki eina frétt um leiki helgarinnar í Lengjubikar kvenna. Bæði fótbolti.net og gras.is sjá ekki ástæðu til að minnast á leikina hjá konunum en eru tilbúnir að segja frá því að þjálfari Keflavíkur sem er með lið sitt í Tyrklandi þurfi að kenna strákunum sínum sem eru á skólabekk á meðan þeir dveljast þarna í Tyrklandi, hverjum er ekki sama. Þessir netmiðlar eru ekki að standa sig útfrá jafnréttissjónarmiði. Mér finnst þetta sýna hroka hjá þessum netmiðlum gagnvart íslenskri kvennaknattspyrnu. Kannski er þetta bara hroki í mér.Errm


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eysteinn Þór Kristinsson

Þeir verða seint kvenlægir fjölmiðlarnir þegar kemur að íþróttunum.

Eysteinn Þór Kristinsson, 9.4.2008 kl. 08:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Sir Arnar Guðmundsson

Guðmundur Arnar Guðmundsson
Guðmundur Arnar Guðmundsson

Lífið er fótbolti......

Tónlistarspilari

Sir Arnar - Árið langa söngur Júlíus Guðmundsson

233 dagar til jóla

Áhugaverðir bloggarar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 380

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband